Lúðvík H Sveinsson

ID: 18928
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Dánarár : 1955

Lúðvík Halldór Sveinsson fæddist 28. janúar, 1907 í Minneota. Dáinn í Washington 19. apríl, 1955. Ludvik Halldor Westdal vestra

Ókvæntur og barnlaus.

Lúðvík var sonur Sveins Oddssonar og Margrétar Ásgrímsdóttur. Hann fæddist í Minneota í Minnesota þar sem faðir hans starfaði sem prentari. Móðurforeldrar hans, þau Ásgrímur Guðmundsson og Guðný Runólfsdóttir tóku hann í fóstur þegar foreldrar hans fluttu norður til Winnipeg í árið 1909. Lúðvík varð rafvirki í Minnesota.