ID: 18961
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : N. Þingeyjarsýsla
Guðrún Magnúsdóttir fæddist árið 1855 í N. Þingeyjarsýslu
Maki: Kristján Jónsson f. árið 1851 í N. Þingeyjarsýslu.
Börn: 1. Ragnhildur Jónína 2. Arnbjörg 3. Ingileif f.1871; d.1871.
Þau fluttu til Marshall í Minnesota og seinna þaðan til Watertown í S. Dakota. Ekki ljóst hvaða ár en trúlega fóru þau vestur um 1890. Arnbjörg dóttir þeirra er sennilega sú sem flutti vestur frá Fagradal í N. Múlasýslu árið 1893. Hvort Ragnhildur hafi flutt vestur er ekki vitað.
