Stefán Þórarinsson

ID: 1505
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1935

Stefán Þórarinsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 7. október, 1879. Dáinn í San Diego í Kaliforníu 27. janúar, 1936. Stephan Bjarnason í Utah.

Maki: 4. maí, 1904 í Salt Lake City Jennie Elizabeth Hampshire f. 19. nóvember, 1881 í Utah.

Börn: Upplýsingar vantar.

Stefán var rétt fimm ára þegar hann fór vestur til Utah með ömmu sinni, Jóhönnu Jónsdóttur árið 1885. Þar voru foreldrar hans fyrir, þau Þórarinn Bjarnason og Brynhildur Jónsdóttir. Þau bjuggu í Spanish Fork þar sem Stefán ólst upp.