ID: 1508
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1918
Helga Einarsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu 11. desember, 1853. Dáin 21. nóvember, 1918 í Spanish Fork. Helga Bjarnason Nelson í Utah.
Maki: 13. desember, 1875 Andrew Ekland Nielson.
Börn: 1. Clara Halldóra f. 1882, d. 1883 2. Helga Rebria f. 1884, d. 1928 3. Sara Margrét f. 1886 4. Hannah Mary f. 1889, d. 1894 5. Eklund Arthur f. 1892 6. Lillie Gretheru f. 1895, d. 1895 7. Joseph Einar f. 1896.
Helga flutti vestur til Utah með móður sinni, Guðrúnu Jónsdóttur árið 1874 og bjó alla tíð í Spanish Fork. Maður hennar, Andrew var þar biskup.
