ID: 19072
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1957
Jón Magnússon fæddist 5. mars, 1883 í Lake Stay hreppi í Lyon sýslu. Dáinn í Minnesota 1. desember, 1957. John Thorsteinson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Jón var sonur Magnúsar Þorsteinssonar og Vilhelmínu Guðmundsdóttur sem fluttu vestur til Minnesota árið 1878. Jón bjó lengst í Lincoln sýslu í Minnesota.
