Halldóra Þorsteinsdóttir

ID: 19076
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1971

Halldóra Þorsteinsdóttir með soninn James. Mynd Well Connected

Halldóra Þorsteinsdóttir fæddist í Lincoln sýslu 16. desember, 1889. Dáin 4. ágúst, 1971 í Santa Clara sýslu í Kaliforníu. Halldora (Dora) Thorsteinson vestra.

Maki: David Everell Stephenson f. í Kaliforníu.

Börn: 1. James Everell f. 16. janúar, 1916 2. George Thomas f. 19. febrúar, 1918 3. Catherine Marie f. 14. júlí, 1919 4. Gwen Effie June f. 21. maí, 1922

Halldóra var dóttir Þorsteins Þorsteinssonar og Guðnýjar Þórláksdóttur sem fluttu til Minnesota árið 1877. Halldóra ólst þar upp en flutti ung til Kaliforníu. Hennar maður var póstafgreiðslumaður í Almeda.