ID: 19089
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1963
Margrét Jóna Gísladóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu 16. ágúst, 1881. Dáin í Manitoba 16. ágúst, 1963.
Maki: Einar Þorbergsson f. í Skagafjarðarsýslu 6. desember, 1856, d. í Geysirbyggð árið 1948.
Börn: 1. Steinberg Árilíus f. 12. janúar, 1906 2. Herdís Aðalheiður f. 7. desember, 1910 3. Þorbergur Helgi f. 22. desember, 1914, d. 1917 4. Helga Björg f. 5. júlí, 1918.
Fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1913 og voru fyrst í Árnesi. Þaðan lá leiðin í Fljótsbyggð og settust þau að á Möðruvöllum. Fluttu í Geysirbyggðina árið 1942.
