ID: 1510
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1890
Gróa Þorláksdóttir fæddist 3. maí, 1865 í V. Skaftafellssýslu. Dáin í Utah 16. febrúar, 1890 eftir barnsburð. Gran Bearnson vestra
Maki: 1) 12. janúar, 1887 Júlíus Jónsson f. 1. júlí, 1861 d. í Salt Lake City 9. desember, 1935. Julius Jon Bearnson vestra. Júlíus var sonur Jóns Bjarnasonar og tók Júlíus föðurnafn hans.
Börn: 1. Júlíus Benedikt f. 20. október, 1887, d. 17. október, 1959 2. Joseph f. 6. febrúar, 1890, d. 7. mars, 1890.
Gróa fór vestur til Utah með fóstru sinni, Guðrúnu Jónsdóttur árið 1874 og settist að í Spanish Fork. Júlíus tók trú Mormóna 2. júní, 1883 og fór vestur til Utah sama ár. Gróa og hann settust að í Scofield.
