Skúli Pálsson

ID: 19121
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1904
Fæðingarstaður : Duluth
Dánarár : 1972

Skúli Robert Pálsson fæddist í Duluth í Minnesota 25. ágúst, 1904. Dáinn þar 1. ágúst, 1972. Skuli R Bergson vestra.

Maki: 1) Mary Erickson f. 1908 af norskum ættum. 2) Marian Wald f. 20. nóvember, 1931, d. 21. júlí, 1989.

Börn: Með Mary 1. Ronald Francis f. 1926. Með Marian 1. Lloyd Robert f. 26. ágúst, 1931, d. 21. júlí, 1989 2. Harold Gene f. 11. nóvember, 1942.

Foreldrar Skúla, Páll Bergsson og Sigríður Halldórsdóttir fluttu vestur til Winnipeg árið 1887. Þaðan lá leið þeirra suður til Duluth í Minnesota árið 1891. Skúli var mjólkurfræðingur í Duluth.