ID: 19124
Fæðingarár : 1814
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1888
Ósk Guðmundsdóttir fæddist 22. september, 1814 í Húnavatnssýslu. Dáin árið 1888 í Nýja Íslandi.
Maki: 18. nóvember, 1857 Júlíanus Bjarnason f. í Dalasýslu 29. júlí, 1821. Dáinn í Nýja Íslandi um 1890.
Börn: Ósk átti 14 börn með fyrri eiginmanni, Guðmundi Jónssyni af þeim komust sjö á legg. Dóttirin Guðlaug f. 30. ágúst, 1851 flutti vestur í Nýja Ísland. Með Júlíanusi 1) Bjarni f. 15. júní, 1856, d. 1894 2. Björn f. 2. desember, 1857, dáinn barnungur 3) Guðmundur Björn f. 18. júní, 1859 dó barnungur.
Þau fluttu vestur til Nýja Íslands með Bjarna syni sínum og fjölskyldu hans árið 1883. Settust að í Fljótsbyggð.
