Jónína G Þórarinsdóttir

ID: 1518
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1959

Jónína Guðrún Þórarinsdóttir f. 7. mars, 1877 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 13. mars, 1959. Nena Anderson vestra.

Jónína Guðrún og eitt barna hennar Mynd FVTV

Maki: 1893 Einar Vigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 1. ágúst, 1872. Dáinn 21. nóvember, 1933. Einar Anderson í Utah.

Börn: upplýsingar vantar

Einar flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1892. Faðir hans, Vigfús Einarsson fór þangað 1888 og móðir hans, Guðrún Guðmundsdóttir fór 1889. Jónína fór vestur með ömmu sinni, Jóhönnu Jónsdóttur, árið 1885. Foreldrar hennar, Þórarinn Bjarnason og Brynhildur Jónsdóttir, og systkini fóru 1883.