Magnús Friðbjörnsson

ID: 19135
Fæðingarár : 1873

Magnús Friðbjörnsson Mynd Well Connected

Magnús Friðbjörnsson fæddist 16. desember, 1873 í Ontario í Kanada. Magnús F Bjornsson vestra.

Maki: Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir f. 17. mars, 1880 á Gimli í Manitoba.

Börn: 1. Sigurbjörn f. 27. janúar, 1900 2. Friðbjörn f. 8. janúar, 1902 3. Anna Sigríður f. 11. september, 1904 4. Árni Magnús f. 22. mars, 1910 5. Kristinn f. 18. ágúst, 1912.

Magnús flutti vestur til Manitoba frá Ontario árið 1875 með foreldrum sínum, Friðbirni Björnssyni og Önnu Sigríði Árnadóttur sem fluttu vestur frá Íslandi árið 1873. Þau námu land í Nýja Íslandi og bjuggu þar til ársins 1880. Þá flutti fjölskyldan til N. Dakota og þar bjó Magnús alla tíð. Sjá meir að neðan Íslensk arfleifð. 

 

Íslensk arfleifð :