ID: 19140
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1890
Ólína Ingimundardóttir fæddist árið 1890 í Mountain í N. Dakota.
Maki: Jóhann Þorvarðarson f. í Pembinabyggð í N. Dakota árið 1884. Skráður John Einarson vestra
Börn: 1. Kristín 2. Elenor 3. Sigrún 4. Frímann 5. Albert.
Ólína var dóttir Ingimundar Jónssonar úr Strandasýslu og Marsilíu Halldórsdóttur sem settust að fyrst í Mountain í N. Dakota en seinna í Brownbyggð í Manitoba. Jóhann ólst upp í foreldrahúsum í Pembina. Foreldrar hans voru Þorvarður Einarsson frá Langanesi og Kristín Gísladóttir. Jóhann og Ólína fluttu í Vallarbyggð í Saskatchewan árið 1914.
