ID: 19188
Fædd(ur) vestra
Fæðingarstaður : Winnipeg
Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Winnipeg.
Maki: Kristinn Normann Jónsson fæddist í Brandon, Manitoba.
Kristinn var sonur Jóns Normanns Jónssonar og Guðrúnar Halldórsdóttur frá Ísafirði.
Sigríður flutti í byggðina með foreldrum sínum, Sigurði Magnússyni og Unu Jónsdóttur árið 1905. Þau bjuggu lengstum í Piney þorpinu. Guðrún missti mann sinn og kvæntist aftur. Seinni maður hennar var Magnús Davíðsson og ólst Kristinn upp hjá þeim. Hann flutti með þeim í Pine Valley byggðina árið 1900 og vann með stjúpa sínum við búskapinn. Þegar Magnús lést árið 1919 tók Kristinn við búinu.
