Halldóra Ólafsdóttir

ID: 19208
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Vesturland
Dánarár : 1937

Halldóra Ólafsdóttir Mynd L.-H. 3. desember, 2004

Halldóra Ólafsdóttir fæddist á Vesturlandi 19. ágúst, 1889. Dáin 14. janúar, 1937 í Duluth. Dora Olson vestra.

Maki: George C Vickers f. í New York árið 1857.

Börn: 1. Janet f. 1908 2. Donald f. 9. júní, 1910 3. Douglas f. 1913.

Halldóra var dóttir Ólafs Ólafssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur í Snæfells- og Hnappadalssýslu sem bæði dóu fyrir 1891. Halldóra fór vestur með fjórum systkinum sínum fyrir 1900. Hún var í Winnipeg til ársins 1904, flutti þá til Duluth í Minnesota. Bjó í Minnesota alla tíð þar sem maður hennar vann við járnbrautir.