Hjörleifur Björnsson

ID: 1533
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1906

Hjörleifur Björnsson og Ragnhildur Árnadóttir Mynd PaB

Hjörleifur Björnsson fæddist í V. Skaftafellssýslu 26. mars, 1841. Dáinn í Nýja Íslandi 13. mars, 1906.

Maki: Ragnhildur Árnadóttir f. í V. Skaftafelssýslu 1840

Börn: 1. Elín f. 1863 2. Guðrún f. 1865 3. Björn f. 1872 4. Oddný f. 1875 5. Ingveldur 6. Hjörleifur f. 24. mars, 1878.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og þaðan til Nýja Íslands. Þar námu þau land í Árnesbyggð.