Sigríður Gísladóttir

ID: 19230
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : Ísland

Sigríður Gísladóttir fæddist. 1847 á Íslandi.

Maki: Guðmundur Vigfússon f. á Íslandi árið 1847. Goodman vestra.

Börn: Jóhanna (Annie) Ingibjörg f. 17. maí, 1889 2. Lilly f. 1891 3. Vigfús f. 1894.

Þau fluttu vestur árið 1887 og settust fyrst að í Duluth í Minnesota. Þar var Jóhanna skírð af séra Níels Steingrími Thorlaksson,  fyrsta, íslenska barnið sem skírt var þar í borg. Þau fluttu norður til Manitoba um 1893 og þaðan stuttu seinna vestur að Kyrrahafi. Árið 1900 er fjölskyldan skráð til heimilis í South Bend hreppi, Pacific sýslu í Washington þar sem Guðmundur vann í sögunarmyllu.