ID: 19232
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1926
Ingibjörg Katrín Magnúsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 15. maí, 1868. Dáin 29 september, 1926 í Minneapolis. Emma K Bjering vestra.
Ógift og barnlaus.
Hún flutti vestur til Minnesota árið 1888 þar sem móðir hennar, Vilhelmína Bjering, systkini og fændur voru sest að. Hún bjó í Minneapolis alla tíð og þar lést hún í bílslysi.
