Ágúst Guðmundsson

ID: 19243
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Ágúst Guðmundsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1859. Agust Goodmanson vestra.

Maki: 6. maí, 1888 Sesselja Ásbjörnsdóttir f. 1. apríl, 1854, d. 21. febrúar, 1949. Edith Kline vestra.

Börn: 1. Eva (Abbie) f. 1889 2. Ágúst Björn f. 3. september, 1899, d. 15. janúar, 1891 4. Sigríður (Sarah) f. 1892.

Ágúst flutti vestur til Minnesota fljólega eftir 1880. Árið 1885 býr hann hjá Magnúsi Mikaelssyni og Sigurbjörgu Kolbeinsdóttur í Lincoln sýslu og í þeirri sýslu hefja hann og Sesselja búskap. Þau setjast að í bænum Marshall í Lyon sýslu þar sem þau búa allmörg ár en 1920 eru þau flutt til Minneapolis. Sesselja flutti vestur árið 1883.