Sveinbjörn Kjartansson

ID: 1538
Fæðingarár : 1882
Dánarár : 1931

Sveinbjörn Kjartansson Mynd VÍÆ I

Sveinbjörn Kjartansson fæddist í V. Skaftafellssýslu 28. júlí, 1882. Dáinn í Bresku Kólumbíu 24. október, 1931.

Maki: 11. nóvember 1909: Sigurlína Grímsdóttir f. í V. Skaftafellssýslu 22. september, 1885.

Börn: 1. Guðbjörg Kristín f. 8. febrúar, 1910, fór ekki vestur 2. Vilborg Esther Lily f. 16. Apríl, 1911 3. Karolina f. 23. janúar, 1913.

Þau fluttu vestur árið 1910 og bjuggu í Winnipeg til ársins 1925, fluttu þá vestur að Kyrrahafi. Bjuggu í Bresku Kólumbíu.