ID: 10255
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1957
Jóhannes Andrésson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 28. september, 1873. Dáinn í N. Dakota 8. desember, 1957. Anderson vestra.
Maki: 1901 Anna Jóhannsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 20. mars, 1877, d. 7. janúar, 1956.
Börn: 1. Ágústína María f. 1902 2. Jóhanna Guðrún f. 19. maí, 1904 3. Jósef (Joseph) f. 17. október, 1906, d. 1982 4. Lilja f. 1912 5. Elvin Friðfinnur f. 3. ágúst, 1915 6. Sigurbjörg f. 1918 7. Anna f. 1920.
Jóhannes flutti vestur um haf árið 1893 og var byrjaðu með búskap nærri Mountain í N. Dakota árið 1897. Bjó þar alla tíð. Anna var dóttir Jóhanns Sigurðssonar og Karitasar Sveinsdóttur í Skagafirði og fór vestur árið 1901.
