Sigurveig Sigurðardóttir

ID: 19301
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Sigurveig Sigurðardóttir fæddist í N. Múlasýslu árið 1874.

Maki: 1901 Jón Árnason f. 2. maí, 1872 í Gullbringusýslu.

Börn: 1. Guðrún 2. Árni.

Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba upp úr 1890 og bjó þar í bæ fyrst um sinn. Vann einhvern tíma hjá Guðgeiri Eggertssyni, mági sínum á Stony Mountain norður af Winnipeg. Sigurveig fór vestur árið 1893. Þau fluttu í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1901 og námu land. Þar bjuggu þau í 12 ár en seldu þá og flutti til Churchbridge þar sem Jón opnaði verslun.