Ragnhildur Hannesdóttir

ID: 19304
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Ragnhildur Hannesdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1873.

Maki: 1894 Guðmundur Davíðsson f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1857. Davidson vestra.

Börn: 1. Magni 2. Muriel Pansy 3. Gestur 4. Björn 5. Viola Alsie

Ragnhildur fór vestur til Winnipeg í Manitoba með ekkjunni, móður sinni Guðbjörgu Pétursdóttur árið 1888. Guðmundur fór vestur með foreldrum sínum til Ontario í Kanada árið 1873. Fjölskyldan settist að í Rosseau og bjó þar til ársins 1886 en flutti þá í Garðarbyggð í N. Dakota.