ID: 19309
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1940

Stefán Jónsson Mynd Almanak 1913
Stefán Jónsson fæddist í Bitruhreppi í Strandasýslu 13. júlí, 1859. Dáinn í N. Dakota 5. september, 1940. Johnson vestra.
Maki: 18. janúar, 1889 Hólmfríður Hansdóttir f. árið 1860 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Bottineau í N. Dakota 18. nóvember, 1943.
Börn: 1. Þórunn Sigríður f. 11. júní, 1889 2. Anna Gíslína f.1892 (Anne) 3. Lára 4. Lynn 5. Jón Magnús, d. 21. júní, 1947.
Stefán flutti vestur til N. Dakota árið 1886 en Hólmfríður ári seinna. Þau bjuggu í Pembina sýslu fyrstu árin en 1891 fluttu þau vestur í Mouse River byggð og bjuggu þar í fjölmörg ár.
