ID: 19361
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Ontario
Dánarár : 1966
Valdimar Lárus Árnason fæddist í Ontario í Kanada 26. mars, 1885. Dáinn í St. Paul í Minnesota 27. október, 1966. Walter Lawrence Johnson vestra.
Maki: Christine Adina Wickstrom f. 7. ágúst, 1894, d. 29. mars, 1965.
Börn: 1. Lawrence f. 20. september, 1923, d. sama dag 2. Elsie Leonore f. 17. september, 1925 3. Lucille f. 24. september, 1926, d. 4. oltóber, 1926.
Valdimar flutti með foreldrum sínum til N. Dakota árið 1896 og bjó hjá þeim nærri Milton. Hann flutti til Minnesota og í manntali 1930 er hann skráður með konu og börn í Warroad í Roseau sýslu. Var fisksali.
