ID: 19376
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Hildur Jósefína Jónsdóttir fæddist árið 1838 í Snæfellsnessýslu.
Maki: Sigurður Andrésson f. í Barðastrandarsýslu árið 1841. Anderson vestra.
Börn: 1. Jón Hjaltalín f. 1871 2. Hjalti f. árið 1875.
Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og voru fyrst í Winnipeg. Þaðan fluttu þau í Hólarbyggð í Saskatchewan.
