ID: 19390
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Guðlína Kristbjörg Þórðardóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1881.
Maki: Olgeir Ólafsson f. í S. Múlasýslu árið 1886 í Saskatchewan árið 1838. Austmann eða Eastman vestra.
Börn: 1. Kristín 2. Þóra 3. Fjóla. Tveir fóstursynir 1. Wilfred 2. Walter. Þau misstu tvær dætur ungar.
Olgeir fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum árið 1888 og nam land á sama tíma og þau í Spy Hill byggð í Saskatchewan.
