ID: 19391
Fæðingarár : 1896
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
María Þórðardóttir fæddist árið 1896 í Snæfellsnessýslu.
Maki: Filippus Ólafsson f. í S. Múlasýslu árið 1883. Phillip Austmann eða Eastman vestra.
Börn: Wilma Kristín 2. Jón 3. Lilly (Geirlaug) 4. Esther 5. Philip 6. Kristján 7. Lloyd
María var systir Guðlínu Þórðardóttur konu Olgeirs Austmann bróður Filippusar. Hún kom vestur til Spy Hill byggðar árið 1922. Fillipus fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og Olgeiri bróður sínum. Þau bjuggu í Spy Hill byggð í Saskatchewan.
