Ingibjörg Ólafsdóttir

ID: 5062
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1937

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist í Strandasýslu 15. júní, 1845. Dáin 7. desember, 1937 í Huntsville í Ontario.

Maki: Guðmundur Ásgeirsson f. í Strandasýslu árið 1844.

Börn: 1. Jón f. 1881.

Þau fóru vestur til Kanada árið 1883 og bjuggu síðast í Huntsville í Ontario. Almanak segir árið 1938 að þau hafi búið þar hjá Noah, syni sínum. Hvort það var annað nafn á Jóni eða þau hafi eignast annan son, jafnvel, fleiri börn er ekki ljóst!