Þuríður Sveinsdóttir

ID: 5068
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1957

Þuríður Sveinsdóttir fæddist í Strandasýslu 16. mars, 1875. Dáin í Pine Falls, Manitoba 13. júlí, 1957.

Maki: Magnús Hólm, d. 19. nóvember, 1918 á Gimli.

Börn: 1. Sólvin 2. Halldór 3. Ottó d. 1946 4. Aðalheiður 5. Albert.

Fór vestur til Kanada árið 1887 með foreldrum sínum, Sveini Magnússyni og Halldóru Guðmundsdóttur. Fjölskyldan bjó fyrst í Winnipeg en settist svo að á Gimli í Nýja Íslandi.