ID: 19430
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Manitoba
Dánarár : 1873
Jakobína Jakobsdóttir fæddist í Manitoba um 1884. Dáin í Vatnabyggð árið 1973. Bina Helgason vestra. Hún var dóttir Jakobs Helgasonar og Kristjönu Kristjándóttur.
Maki: 1910 Sveinbjörn Jónsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1882. Dáinn í Vatnabyggð árið 1955. Sveini Sveinbjornson vestra.
Börn: 1. Theódór 7. desember, 1910 2. Jón f. 9. maí, 1914 3. Jónína f. 30. september, 1916 4. Helgi f. 30. janúar, 1923.
Jakobína var dóttir Jakobs Helgasonar og Kristjönu Kristjándóttur. Sveinbjörn fór vestur með foreldrum sínum, Jóni Sveinbjarnarsyni og Guðnýju Andrésardóttur árið 1887. Sveinbjörn nam land í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og flutti á það árið 1908.
