ID: 5074
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1900
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir fæddist 25. september 1866 í Strandasýslu. Dáin 22. apríl, 1900 í N. Dakota.
Maki: Kristján Halldórsson f. í Dalasýslu 6. júní, 1858, d. á Hólmavík í Strandasýslu 24. júlí, 1938.
Börn: 1. Jón Halldór 2. Ásgeir.
Kristján og Sigurbjörg fluttu vestur til Winnipeg árið 1887. Þau settust að í N. Dakota þar sem Sigurbjörg dó. Kristján flutti aftur til Íslands á efri árum og bjó á Hólmavík til dauðadags.
