ID: 5084
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Barðastrandasýsla
Dánarár : 1905
Björn Jósefsson fæddist 14. ágúst, 1842 í Barðastrandarsýslu. Dáinn í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905.
Maki: Þóra Guðmundsdóttir f. 1848, d. 22. ágúst, 1943.
Börn: 1. Herdís Ketilríður f. 1869 2. Nýmundur Sakarías f. 1870 3. Sigríður Guðrún f. 1873 4. Jóhanna f. 1875 5. Bjarni, varð eftir á Íslandi. Fædd vestra 6. Benedikt 7. Guðmundur 8. Þórður 9. Ólafur 10. Magnea.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og þaðan til N. Dakota. Fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og námu land í Kandahar/Dafoe byggð.
