ID: 5090
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1924

Jón Jónsson frá Mæri Mynd FAtV

Ragnhildur Jósefsdóttir Mynd FAtV
Jón Jónsson fæddist í Strandasýslu 3. ágúst, 1844. Dáinn í N. Dakota 26. mars, 1924.
Maki: 1870 Ragnhildur Soffía Jósefsdóttir f. 20. október, 1839 í Snæfellsnessýslu, d. 28. apríl, 1912.
Börn: 1. Guðrún f. 1870 2. Jónas f. 1872 3. Jósef f. 28. október, 1879 4. Elín f. 9. júlí, 1874
Jón og Ragnhildur fóru vestur með Guðrúnu og Jónas árið 1876 og komu til Winnipeg í Manitoba 8. ágúst. Þaðan fóru þau í Nýja Ísland og bjuggu þar til ársins 1880. Þau fluttu til N. Dakota árið 1881 og námu land í Thingvallabyggð.
