ID: 5095
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1920
Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Strandasýslu 1842. Dáin í Winnipeg 8. apríl, 1920.
Maki: Þorsteinn Guðmundsson f. í Strandasýslu 9. september, 1840, d. í Winnipeg 31. maí, 1906.
Börn: 1. Þorsteinn f. 1867 2. Guðbjörg f. 1870.
Þau fluttu vestur til Nýja Íslands í Manitoba árið 1876. Bjuggu þar fáein ár, fluttu svo til Winnipeg.
