ID: 5101
Fæðingarár : 1870
Guðrún Valdís Guðmundsdóttir fæddist í Strandasýslu 16. ágúst, 1870.
Barn.
Fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Guðmundi Magnússyni og Helgu Jónsdóttur. Þau voru í Ontario fyrst um sinn, fluttu svo vestur í Argylebyggð þar sem Guðrún ólst upp.
