Sigurður Magnússon

ID: 5104
Fæðingarár : 1861
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1948

Kristín Sigurjónsdóttir og Sigurður Magnússon Mynd RbQ

Sigurður Magnússon fæddist í Strandasýslu 5. apríl, 1861. Dáinn í Saskatchewan 3. júlí, 1948.

Maki: 15. desember, 1894 Kristín Sigurjónsdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 1. september, 1876, d. í Vancouver, 7. júní, 1970.

Börn: 1. Sophia f.21. apríl, 1896 2. Kristín (Christine) f. 10. mars, 1898 3. Sigurjón f. 10. júlí, d. í apríl, 1901 4. Sigurjón f. 14. júlí, 1902 5. Margrét f. 27. nóvember, 1904 6. Björg f. 25. febrúar, 1907, d. 10. maí, 1929 7. Kristbjörg f. 3. október, 1909 8. Guðlaug f. 1. mars, 1912 9. Magnús Jón f. 8. ágúst, 1914 10. Björn Lawrence f. 16. október, 1917.

Sigurður fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni árið 1885. Þau settust að í N. Dakota. Árið 1905 nam Sigurður land í Vatnabyggð í Saskatchewan í Kandahar/Dafoe byggð og flutti þangað með fjölskylduna. Kristín fór vestur árið 1883 með sínum foreldrum og settust þeir að í N. Dakota.