ID: 19443
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Mountain
Kristján Sigurðsson fæddist í N. Dakota 3. maí, 1884.
Maki: Ingibjörg Jónsdóttir.
Börn: Þau eignuðust fjóra drengi. Upplýsingar vantar.
Kristján var sonur Sigurðar Kristjánssonar og Halldóru Guðnadóttur landnema í N. Dakota nærri Mountain. Þar ólst Kristján upp en nam land í Vatnabyggð árið 1904 og flutti á það árið 1906. Seldi það seinna og settist að í Wynyard,
