ID: 5118
Fæðingarár : 1883
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Ólafur Siggeirsson fæddist í Strandasýslu 8. október, 1883. Dr. Oliver S. Olson vestra.
Maki: Leota P. Hoyt f. 20. september, 1884, d. 26. ágúst, 1963 í San Francisco.
Börn: 1. Oliver S. f. 24. september, 1911 2. Leota Pearl f. 1914
Ólafur flutti vestur árið 1886 með foreldrum sínum, Siggeiri Ólafssyni og Halldóru Árnadóttur. Eftir nokkur ár í Winnipeg og nokkra mánuði á Washingtoneyju í Wisconsin settust þau að í Duluth í Minnesota. Þar varð Ólafur læknir og seinna í Gary í Indiana. Sjá Atvinna að neðan.
