ID: 5123
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1923
Ingveldur Samúelsdóttir fæddist 14. ágúst, 1845 í Dalasýslu. Dáin í N. Dakota 5. apríl, 1923.
Maki: Oddur Jónsson f. 25. september, 1850 í Strandasýslu, d. í N. Dakota 25. janúar, 1914.
Börn: 1. Jón f. 8. júlí, 1875, d. 4. desember, 1908 2. Samúel f. 17. desember, 1881 3. Þorsteinn f. 1878, d. barnungur. 4. Þorsteinn Hjörtur f. 3. maí, 1889 lést ungabarn. Fósturbarn Jón Hjartarson f. 9. september, 1880 var frændi Odds.
Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 og keyptu sama ár land í Garðarbyggð í N. Dakota.
