ID: 5127
Fæðingarár : 1825
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1906
Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Strandasýslu 29. ágúst, 1825. Dáin í N. Dakota 11. apríl, 1906.
Maki: Jón Jóhannesson d. á Íslandi.
Börn: Fóru vestur: 1. Oddur f. 25. september, 1850, d. 25. janúar, 1914 2. Guðrún Elísabet f. 16. apríl, 1864, d. 8. október, 1936 3. Guðjón f. 30. júlí, 1866, d. 4. júní, 1900.
Guðrún fór ekkja vestur til N. Dakota árið 1885, samferða Oddi syni sínum og fjölskyldu hans svo og Guðjóni, Elísabetu og unnusta hennar Einari Jónssyni. Hún settist að í Garðarbyggð.
