Bjarni Matthíasson

ID: 5132
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1911

Bjarni Matthíasson fæddist í Strandasýslu 27. september, 1877. Dáinn í Garðarbyggð í N. Dakota 6. september, 1911.

Ókvæntur og barnlaus.

Fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1885 með móður sinni, ekkjunni Guðrúnu Bjarnadóttur. Þau settust að í Garðarbyggð í N. Dakota.