Þóra Gísladóttir

ID: 5141
Fæðingarár : 1825
Fæðingarstaður : Strandasýsla

Þóra Gísladóttir fæddist árið 1825 í Strandasýslu.

Maki: Tómas Jón Jónsson f. 26. apríl, 1827 í Barðastrandarsýslu. Dáinn 26. desember, 1901 á Gimli í Manitoba.

Börn: 1. Gísli Magnús f. 1864, d. í Nýja Íslandi árið 1908 2. Herjólfur Jón f. 1867. Tómas átti son fyrir hjónaband með Jarþrúði Ólafsdóttir, hét sá Tómas. Fór til Vesturheims.  Dóttur átti hann, Ingibjörgu f. 1879, fór vestur árið 1887.  Þóra átti dóttur, Valgerði, með Hákoni Bjarnasyni árið 1855.

Tómas og Þóra fluttu vestur með Gísla Magnús árið 1884. Þau settust að í Nýja Íslandi.