ID: 5146
Fæðingarár : 1837
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Svanhildur Þórðardóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1837.
Ógift, vinnukona hjá Gísla Jónssyni í Kjörseyri í Strandasýslu.
Barn: 1. Sigríður Gísladóttir f. 6. janúar, 1875.
Þau fóru saman vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876. Þau settust fyrst að í Nýja Íslandi en fóru þaðan til N. Dakota og settust að í Thingvallabyggð..
