ID: 5155
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1949
Ingibjörg Oddleifsdóttir fæddist 17. júlí, 1867 í Strandasýslu. Dáin 2. mars, 1949 í Winnipeg.
Maki: Ari Jónsson, d. 9. október, 1922 í Winnipeg. Johnson vestra. Gæti verið sonur Elísabetar Þorláksdóttur sem fór vestur 1874 með Björgu og Ara.
Börn: Upplýsingar vantar.
Ingibjörg fór til Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Oddleifi Sigurðssyni og Unu Stefánsdóttur. Þau voru fyrst í Kinmount í Ontario en fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1875. Þar bjó Ingibjörg einhvern tíma áður en hún settist að í Winnipeg.
