Daníel Jónsson

ID: 5156
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1942

Daníel Jónsson, Kristín Jóhannesdóttir og börnin fjögur. Mynd SÍND

Daníel Jónsson fæddist í Strandasýslu 30. nóvember, 1856. Dáinn í N. Dakota 16. apríl, 1942.

Maki: Kristín Jóhannesdóttir f. 1859 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Ragnheiður 2. Herdís 3. Kristjana 4. Benjamin Franklin.

Daníel fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og þaðan í Beaulieubyggð vestur af Hallson í N. Dakota. Kristín og móðir hennar, Kristjana Ebeneserdóttir, fóru vestur árið 1889. Daníel og Kristín fluttu seinna til Blaine í Washingtonríki.