ID: 19457
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Fæðingarstaður : Hnausabyggð
Dánarár : 1961

Einar J Sigurðsson Mynd SBM
Einar Jobson fæddist í Hnausabyggð 16. febrúar, 1879. Dáinn í Víðirbyggð árið 1961. Einar J. Sigurðsson eða Einar Sigurdson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Einar var sonur Job Sigurðssonar og Þórunnar Bjarnadóttur. Hann ólst upp með móður sinni í N. Dakota og Brownbyggð í Manitoba. Fór með bræðrum sínum í Viðirbyggð eftir aldamótin og nam þar land. Bjó þar alla tíð.
