ID: 19460
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Ontario
Halldór Björnsson fæddist árið 1875 í Omemee í Ontario. Skagfjörð vestra.
Maki: 1899 Steinunn Magnúsdóttir f. 1882, d. 3. ágúst 1903 í Morden, Manitoba.
Börn: 1. Sæunn 2. Oddný.
Halldór var sonur hjónanna Björns Kristjánssonar og Guðlaugar Pálsdóttur, sem vestur fluttu árið 1874. Hann fór með þeim til Nýja Íslands og þaðan til N. Dakota árið 1881. Þau settust að í Hallsonbyggð. Halldór nam land í Brownbyggð í Manitoba árið 1899 en vegna veikinda neyddist hann til að selja landið og hætta búskap. Dvaldi árum saman á ýmsum heilsuhælum í Manitoba.
