ID: 5193
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1930
Benedikt Líndal Sakkeusson fæddist árið 1859 í Húnavatnssýslu. Dáinn árið 1930.
Maki: 20. desember, 1890 Sigurlaug Sigurðardóttir fæddist árið 1857 í Húnavatnssýslu. Dáin í Winnipeg 25. febrúar, 1915.
Börn: 1. Kristín f. 1889 2. Þórdís Guðrún f. 1892 3. Kristófer f. 1893, d. 1943 4. Kristín Dorothea f. 1895, d. 1896.
Benedikt fór vestur til Winnipeg árið 1887 og settist að í borginni. Sigurlaug fór þangað árið 1883, þá gift Gunnlaugi, bróður Benedikts, sem dó stuttu eftir komuna vestur. Benedikt og Sigurlaug bjuggu alla tíð í Winnipeg.
