Ólafur J Guðmundsson

ID: 5248
Fæðingarár : 1893
Fæðingarstaður : Dalasýsla

Ólafur Jón Guðmundsson fæddist 25. september, 1893 í Dalasýslu. Pétursson eða Peterson vestra.

Barn.

Hann fór vestur um 1900 með móður sinni, Salóme Jónatansdóttur og stjúpföður, Jóhannesi Péturssyni. Þau settust að í Geysirbyggð og þar tók Ólafur föðurnafn stjúðföður síns.